Activity Stream kaupir Yesplan og crowdEngage

Activity Stream kaupir Yesplan og crowdEngage

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream, sem sérhæfir sig í íþrótta- og skemmtanaiðnaði, tilkynnti í dag kaup á tveimur fyrirtækjum. Activitiy Stream, sem telur Eyri og Frumtak sem stóra hluthafa, hefur vaxið um 250% frá ársbyrjun 2021 að því er kemur fram í...
Sidekick lokar rúmlega sjö milljarða fjármögnun

Sidekick lokar rúmlega sjö milljarða fjármögnun

Heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health hefur tryggt sér $55 milljón Bandaríkjadala fjármögnun (e. Series B), sem samsvarar rúmlega sjö milljörðum íslenskra króna, til þess að styðja við áframhaldandi vöruþróun og vöxt, sérstaklega í Bandaríkjunum. Nýja fjármögnin...