by Brynja | Dec 6, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Sprotafyrirtækið Treble Technologies, sem þróar tækni til hljóðhönnunar, hefur safnað 8 milljónum evra sem nemur jafnvirði 1,2 milljörðum króna. Þar af koma 5,5 milljónir evra frá fjárfestum og 2,5 milljónir evra er styrkur frá Evrópska nýsköpunarráðinu (European...
by Paula Gould | Sep 15, 2022 | Fréttir
Reykjavík, 15. september 2022 – Abler, leiðandi í gerð hugbúnaðarlausna sem auðvelda skipulag íþrótta- og tómstundastarfs, tilkynnti í dag 520 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki. Helsta lausn félagsins, Sportabler, er mörgum kunn enda notuð af flestum...
by Brynja | May 31, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream, sem sérhæfir sig í íþrótta- og skemmtanaiðnaði, tilkynnti í dag kaup á tveimur fyrirtækjum. Activitiy Stream, sem telur Eyri og Frumtak sem stóra hluthafa, hefur vaxið um 250% frá ársbyrjun 2021 að því er kemur fram í...
by Paula Gould | May 18, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Empower, leiðandi fyrirtæki á sviði jafnréttis og fjölbreytni, tilkynnti í dag 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki og Tennin. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun og markaðssetningu á hugbúnaðarlausninni Empower NOW sem gerir fyrirtækjum og...
by Paula Gould | May 13, 2022 | Fréttir
50skills, sem er leiðandi í hugbúnaðarlausnum á sviði ráðninga nýrra starfsmanna, tilkynnti í dag 360 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun lausnarinnar og uppbyggingu sölu- og markaðsstarfs á alþjóðlegum...
by Paula Gould | May 5, 2022 | Fréttir
Heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health hefur tryggt sér $55 milljón Bandaríkjadala fjármögnun (e. Series B), sem samsvarar rúmlega sjö milljörðum íslenskra króna, til þess að styðja við áframhaldandi vöruþróun og vöxt, sérstaklega í Bandaríkjunum. Nýja fjármögnin...
Recent Comments