by rakel | Aug 24, 2023 | Fréttalisti, Fréttir
Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Í tilkynningu um vistaskiptin segir að Andri Heiðar muni gegna...
by Brynja | Dec 6, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Sprotafyrirtækið Treble Technologies, sem þróar tækni til hljóðhönnunar, hefur safnað 8 milljónum evra sem nemur jafnvirði 1,2 milljörðum króna. Þar af koma 5,5 milljónir evra frá fjárfestum og 2,5 milljónir evra er styrkur frá Evrópska nýsköpunarráðinu (European...
by Brynja | May 31, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Activity Stream, sem sérhæfir sig í íþrótta- og skemmtanaiðnaði, tilkynnti í dag kaup á tveimur fyrirtækjum. Activitiy Stream, sem telur Eyri og Frumtak sem stóra hluthafa, hefur vaxið um 250% frá ársbyrjun 2021 að því er kemur fram í...
by Paula Gould | May 18, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Empower, leiðandi fyrirtæki á sviði jafnréttis og fjölbreytni, tilkynnti í dag 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki og Tennin. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun og markaðssetningu á hugbúnaðarlausninni Empower NOW sem gerir fyrirtækjum og...
by Brynja | Feb 3, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Við erum stolt af því að vera í hópi yfir 100 leiðandi sjóða á heimsvísu, sem hafa skuldbundið sig til þátttöku í “ESG Data Convergence Project”. Með þátttökunni leggjum við okkar af mörkum til að bæta upplýsingagjöf á sviði sjálfbærni í okkar...
by Brynja | Feb 3, 2022 | Fréttalisti, Fréttir
Fróði hefur víðtæka reynslu af lögmennsku, einkum á sviði félaga-, samninga- og hugverkaréttar. Hann hefur annast lögmannsstörf á flestum sviðum viðskiptalífsins og meðal annars veitt fjölda nýsköpunarfyrirtækja ráðgjöf, bæði hérlendis og erlendis. Hann hefur m.a....
Recent Comments