
Frumtak og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins selja hlut sinn í Völku
“Það hefur verið skemmtilegt að taka þátt í uppbyggingu Völku og hefur félagið sannarlega sýnt og sannað að tæknilausnir þess eiga erindi á alþjóðamarkað. Starfsmenn félagsins eiga heiður skilið fyrir þann árangur sem náðst hefur,” segir Svana Gunnarsdóttir fjárfestingastjóri Frumtaks
Recent Comments