Frumtak Ventures fjárfestir í Activity Stream

Frumtak Ventures fjárfestir í Activity Stream

Frumtak 2, ásamt fjórum leiðandi tæknifjárfestum og sjóðum á Íslandi og Danmörku, sem fjárfesta í nýsköpunar­fyrirtækjum, fjárfestu fyrir liðlega 270 milljónir íslenskra króna í hug­búnaðar­fyrirtækinu Activity Stream, sem framleiðir og selur næstu kynslóð viðskipta­hugbúnaðar. Öll þróun á hugbúnaðinum