Sidekick lokar rúmlega sjö milljarða fjármögnun

Sidekick lokar rúmlega sjö milljarða fjármögnun

Heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health hefur tryggt sér $55 milljón Bandaríkjadala fjármögnun (e. Series B), sem samsvarar rúmlega sjö milljörðum íslenskra króna, til þess að styðja við áframhaldandi vöruþróun og vöxt, sérstaklega í Bandaríkjunum. Nýja fjármögnin...
Frumtak fjárfestir í Spectaflow

Frumtak fjárfestir í Spectaflow

Spectaflow, sem þróar hugbúnaðarlausnir fyrir hótel- og gistimarkaðinn, hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun sem er leidd af Frumtaki með þátttöku Nýsköpunarsjóðs. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun hugbúnaðar og...
Kría fjárfestir í þremur vísisjóðum

Kría fjárfestir í þremur vísisjóðum

Frétt fengin af síðu Viðskiptablaðsins. Kría, sprota- og nýsköpunarsjóður á vegum Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, mun á næstu árum fjárfesta fyrir rúma 2,2 milljarða króna í þremur sérhæfðum fjárfestingarsjóðum sem hafa það markmið að fjárfesta í sprota- og...