Frumtak fjárfestir í Spectaflow

Frumtak fjárfestir í Spectaflow

Spectaflow, sem þróar hugbúnaðarlausnir fyrir hótel- og gistimarkaðinn, hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun sem er leidd af Frumtaki með þátttöku Nýsköpunarsjóðs. Fjármagnið mun nýtast félaginu við áframhaldandi þróun hugbúnaðar og...
Kría fjárfestir í þremur vísisjóðum

Kría fjárfestir í þremur vísisjóðum

Frétt fengin af síðu Viðskiptablaðsins. Kría, sprota- og nýsköpunarsjóður á vegum Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, mun á næstu árum fjárfesta fyrir rúma 2,2 milljarða króna í þremur sérhæfðum fjárfestingarsjóðum sem hafa það markmið að fjárfesta í sprota- og...
Frumtak framúrskarandi fyrirtæki 2021

Frumtak framúrskarandi fyrirtæki 2021

Frumtak Ventures komst á lista Credit Info yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2021. Einungis 2% fyrirtækja á landinu komast inn á þennan lista og er Frumtaksteymið því mjög stolt af árangrinum. Þann 21. október var viðburður í Hörpunni tileinkaður viðurkenningunni og fyrir...
Frumtak leggur 300 milljónir í Ankeri

Frumtak leggur 300 milljónir í Ankeri

Ankeri, sem þróar hugbúnaðarlausnir fyrir skipaiðnaðinn, hefur fengið um 300 milljóna króna fjármögnun frá Frumtaki. Hlutafjáraukningin verður nýtt til að allt að þrefalda starfsmannafjölda í vöruþróun og sölustarfi á næstu tólf mánuðum. Reiknað er með að tekjur...
Ást­hildur nýr stjórnar­for­maður Kaptio

Ást­hildur nýr stjórnar­for­maður Kaptio

Ásthildur Otharsdóttir hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Kaptio. Hún tekur við af Eggerti Claessen sem hefur gegnt formennsku hjá félaginu síðan 2016. Aðrir stjórnarmenn eru stofnendur Kaptio þeir Arnar Laufdal Ólafsson og Ragnar Fjölnisson auk Arnar Viðars...