Setja 1.500 millj­ón­ir í Meniga

Setja 1.500 millj­ón­ir í Meniga

Fjár­tæknifyr­ir­tækið Meniga hef­ur tryggt sér eins og hálfs millj­arðs króna fjár­mögn­un. Fjár­mögn­un­in var leidd af hol­lenska fjár­fest­inga­sjóðnum Velocity Capital Fin­tech Fut­ur­es og ís­lenska fjár­fest­inga­sjóðnum Frum­tak Vent­ur­es. Aðrir...
Viðar Svansson ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio

Viðar Svansson ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio

Viðar hefur starfað við alþjóðlega hugbúnaðargerð síðastliðin 15 ár. Hann var einn af stofnendum Tempo og starfaði þar sem framkvæmdastjóri tækni og vöru og nú síðast sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Viðar flutti nýverið til Íslands frá Montréal í Kanada. Áður...
Nordtech Group kaupir InfoMentor

Nordtech Group kaupir InfoMentor

Sænska fjárfestingafyrirtækið Nordtech Group AB í Stokkhólmi hefur keypt allt hlutafé í íslenska náms- og upplýsingatæknifyrirtækinu InfoMentor. Í fréttatilkynningu þar sem greint er frá kaupunum segir að InfoMentor sé leiðandi aðili á sínu sviði hér á landi og víða...